Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms
Heilsa og forvarnir gegn sjúkdómum hafa lengi verið okkur hjartans mál. Þrátt fyrir að líftími fólks hafi lengst undanfarna áratugi, hefur fjöldi heilbrigðra æviára dregist saman. Við erum lengur veik með skertum lífsgæðum og lyfjanotkunin ein sú mesta í heiminum. Getur það talist eðlilegt að flestir séu sjúkir á einhvern hátt? Lítum í kringum okkur, þekkjum við einhverja fjölskyldu þar sem ekki eru einhver veikindi á ferðinni? Getur það verið eðlilegt að með hverju ári aukist fjöldi þeirra sem fær sykursýki, krabbamein, Alzheimers-sjúkdóm, Parkinsonsveiki og sjálfsofnæmissjúkdóma eins og Multiple Schlerosis, gigtarsjúkdóma, Chrons-sjúkdóm, skjaldkirtilssjúkdóma og aðra bólgusjúkdóma? Er eðlilegt að á hverju ári deyi mörg hundruð manns af völdum hjarta- og æðasjúkdóma? Og er eðlilegt að við tökum inn lyf fyrir milljarða til að halda niðri einkennum þessara sjúkdóma en ekki að takast á við orsakirnar og lækna þá? Þessir sjúkdómar sem við nefnum hér hafa verið kallaðir lífsstílssjúkdómar. Hvers vegna? Jú, vegna þess að þeir þekktust varla fyrr en á 20. öld og ef þeir þekktust þá var það í mun minni mæli en á okkar tímum. Þessi sjúkdómar fara nú fremstir í flokki sem orsakir dauðsfalla í heiminum en um 70 prósent dauðsfalla á heimsvísu stafa af þeim. Á Íslandi er hlutfallið um 90%. Hvernig getum við snúið þessari þróun við og stutt líkamann í að viðhalda heilbrigði ævina út? Það er ótrúlega góð tilfinning að vita að maður sjálfur getur haft áhrif á heilsu sína – að maður sé ekki bara eins og korktappi úti á rúmsjó sem hefur ekkert að segja um það hvert ferðinni er heitið. Að maður getur virkilega haft áhrif á það hvort maður veikist eða ekki. Við sækjumst flest eftir aukinni vellíðan, orku, heilbrigðu útliti og síðast en ekki síst að geta verið við góða heilsu með börnum okkar og barnabörnum eins lengi og kostur er. Þess vegna skiptir máli að huga að lífsstílnum. Í þáttunum ætlum við að bjóða upp á fjölbreyttar og fræðandi umræður um allt sem tengist heilsu og heilbrigði, kafa djúpt í heilsutengd málefni og heilbrigðiskerfið og spyrja gagnrýnna spurninga. Við fáum til okkar áhugaverða gesti og sérfræðinga úr heilsugeiranum, auk fólks sem hefur fetað óhefðbundnar leiðir til að takast á við veikindi og sjúkdóma. Áhrifaþættir á heilsu eru svo fjölmargir og af nógu að taka. Markmiðið er að valdefla okkur og fræðast til heilsueflingar! Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar! Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni
Episodes

3 days ago
3 days ago
Ævar Austfjörð var einn af þeim fyrstu - ef ekki sá fyrsti sem fór að neyta einungis dýraafurða hér á landi eða að fylgja svokölluðu carnivore mataræði. Síðan eru liðin um átta ár og hann fylgir ennþá þessu mataræði. Hann hefur mikla ástríðu fyrir þessari leið- og mat og heilsu almennt og hefur dempt sér ofan í fræðin. Hann kjötiðnaðarmaður, matráður og hefur starfað sem slíkur í skóla og á sjúkrahúsi og síðast en ekki síst gerðist hann bóndi fyrir nokkru og er algjörlega sjálfbær um sinn mat og stundað það sem kallað er auðgandi landbúnaður eða regenerative agriculture.
Það var ótrúlega gaman að spjalla við Ævar og við förum vítt og breytt yfir sviðið með honum og fræðumst um þetta allt saman. Hvað drífur hann áfram, hvaða áhrif þetta hefur haft á hann og fjölda annarra sem hafa fylgt honum, hvaða fróðleik hann hefur viðað að sér - og síðast en ekki síst um auðgandi landbúnað sem er mjög áhugavert.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni!

4 days ago
4 days ago
Helgi Rafn Gunnarsson frkvstj Bíóbús um lífrænt, gæði matvara, hjartað sem sem þarf að vera í rekstrinum, Skúbb ís og nýjar vörur væntanlegar frá Bíóbú. Bíóbú er einn af styrktaraðilum heilsuhlaðvarpsins. Jóhanna og Lukka vanda valið þegar kemur að styrktaraðilum og velja að vinna með fyrirtækjum sem einlæglega vilja stuðla að aukinni lýðheilsu, forvörnum og heilbrigðum viðskiptaháttum.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni!

Monday Mar 17, 2025
Monday Mar 17, 2025
Sigurjón Ernir Sturluson, íþróttafræðingur og afreksíþróttamaður fjallar um tengsl næringar og heilsu og villigöturnar sem hann telur okkur vera á varðandi umræðu og ráðleggingar um mataræði.
Sigurjón hefur prófað fjöldan allan af mismunandi tegundum mataræðis og á sama tíma fylgst með hjá sér fjölmörgum mælikvörðum á heilsu og síðast en ekki síst hvernig almenn líðan er á hverju mataræði fyrir sig. Hann hefur t.d. prófað vegan, grænmetis, ketónskt og lág-kolvetna mataræði og svo fylgt leiðbeiningum frá emætti landlæknis.
Sigurjón deilir því með okkur hvaða mataræði kom best út og hvað verst.
Sigurjón talar tæpitungulaust og sendir okkur skýr skilaboð um hvað eflir heilsu að hans mati, eykur árangur í íþróttum og bætir bæði endurheimt og svefn.
Sigurjón hefur hjálpað þúsundum hér á landi í átt að betri heilsu með breyttu mataræði og þjálfun.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni!

Monday Mar 10, 2025
Monday Mar 10, 2025
Hrönn Róbertsdóttir fjallar um fegurðina í norminu, hvernig tannskemmdir og tannholdsheilsa geti haft áhrif á heilsu alls líkamans og tannskemmdir hjá úthaldsíþróttafólki s.s. keppendum í Ironman. Hrönn bendir á að meltingin byrji í munni og því sé vert að huga að jafnvægi góðra og slæmra baktería í munni ekki síður en í meltingarvegi og hægt sé að fá góðgerla í tuggutöflum. Við tölum um mikilvægi munnvatnsins, flúorlaus tannkrem, tengsl á milli baktería í munni og Alzheimer’s, áhrif öndunar, tungustöðu, mewing, varafyllingar og margt fleira áhugavert.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

Monday Mar 03, 2025
Monday Mar 03, 2025
Við fengum Tryggva Helgason barnalækni til að ræða við okkur um heilsufar barna með tilliti til ofþyngdar, offitu og fylgikvilla hennar. Hver er tíðni vandans og þróun undanfarin ár? Hverjar eru helstu meðferðir og leiðir til úrbóta fyrir einstaklinginn? Hvaða leiðir eru vænlegar til árangurs í samfélaginu til að sporna við áframhaldandi aukningu og snúa blaðinu við.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

Monday Feb 24, 2025
Monday Feb 24, 2025
Una Emilsdóttir sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði fjallar um eiturefni í umhverfinu og hvernig við getum verndað okkur sjálf og þá sem okkur þykir vænst um. Una leggur sérstaka áherslu á að vernda fóstur á meðgöngu og ung börn því þau eru viðkvæmari fyrir hormóna- og taugaraskandi áhrifum sem ýmis efni í vörum í umhverfi okkar eru talin geta valdið. Hún ræðir við okkur um samhengi efnanna við sjúkdóma sem hafa á síðustu áratugum orðið sífellt algengari eins og ofvirkni, athyglisbrest og einhverfu.
Una fræðir okkur einnig um hvernig við getum forðast ýmis skaðleg efni með því að vanda valið þegar kemur að matvöru, hreinsiefnum, snyrtivörum, heimilisáhöldum og jafnvel húsbúnaði og málningu.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

Monday Feb 17, 2025
Monday Feb 17, 2025
Anna María Björnsdóttir, heimildarmyndaframleiðandi, tónlistarkona og síðast en ekki síst ástríðull talskona lífrænnar ræktunar er gestur okkar í þættinum.
Hún segir okkur frá því hvað lífræn ræktun er, af hverju hún varð hugfangin af þeirri hugmyndafræði. Við ræðum líka við hana um illgresiseitrið glýfosat og skordýraeitrið chlorphyrifos sem hefur nú verið bannað innan ESB.
Aukaefnin í matvælum og skólamaturinn er henni einnig mjög hugleikin og er ein af fjöldamörgum foreldrum sem þrýsta nú á yfirvöld um hollari og heilnæmari mat fyrir börnin okkar.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

Wednesday Feb 12, 2025
Wednesday Feb 12, 2025
Sara María forynja er frumkvöðull og brautryðjandi. Hún er lærður Transpersonal Psycotherapist og talskona fyrir hugvíkkandi meðferðir á Íslandi. Sara segir okkur frá ráðstefnu um hugvíkkandi meðferðir á Íslandi, stöðu mála hvað varðar lögleiðingu og rannsóknir og fer yfir hvaða áhrif notkun hugvíkkandi meðferða getur heft á líf okkar og líðan sér í lagi fyrir þá sem glíma við áfallastreituröskun ofl.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

Monday Feb 03, 2025
Monday Feb 03, 2025
Hvað eru börnin okkar að fá að borða í skólanum?
Í þættinum ræðum við við Sólveigu Kristínu Björgólfsdóttur um skólamat og mikilvægi þess að börn fái holla og góða fæðu í skólum landsins. Eftir að hafa glímt við eigin heilsufarsvanda lagði Sólveig sig fram um að rannsaka innihald skólamatarins og komst að því að fjöldi aukaefna og unnar matvörur einkenndu fæðuna sem börnum er boðið upp á.
Innihaldslýsingar margra matvæla sem börn fá daglega eru óásættanlegar, hátt hlutfall af sykri, unnum olíum, aukaefnum og rotvarnarefnum sem geta haft áhrif á meltingu, einbeitingu og heilsuna almennt.
Vegna þessa hefur Sólveig ákveðið að elda allan mat fyrir börnin sín heima fyrir. Hún hefur rannsakað heilsusamlegt mataræði og leggur áherslu á að velja hreint og óunnið fæði. Börn hennar fá heimalagaðan mat með sér í skólann sem inniheldur engin aukaefni, engin einföld kolvetni og engin óæskileg rotvarnarefni. Þá telur hún lykilatriði að foreldrar taki virka afstöðu gagnvart því hvað börnin borða.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem eru mjög heilsumeðvituð og vilja stuðla að heilsueflingu þjóðarinnar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

Monday Jan 27, 2025
Monday Jan 27, 2025
💡 Hvernig lífsstíll hefur áhrif á heilann með Dr. Tommy Wood - getum við fyrirbyggt heilabilun?
Dr. Thomas Ragnar Wood, sérfræðingur í taugavísindum ræðir við okkur hvernig daglegar venjur geta mótað heilsu heilans og jafnvel minnkað líkur á heilabilun um allt að 50%.
Dr. Wood kynnir þrjár lykilstoðir heilbrigðrar heilastarfsemi:✅ Hugræn örvun – Ögraðu heilanum eins og vöðva með því að læra nýja færni, spila hljóðfæri eða dansa.✅ Líkamleg hreyfing – Rannsóknir sýna að því stærri sem tvíhöfðavöðvarnir (biceps) eru, því minni er hættan á heilabilun. Fjölbreytt hreyfing, sérstaklega æfingar sem sameina samhæfingu, tónlist og félagslega þátttöku, eins og dans, hafa einstaklega jákvæð áhrif á heilastarfsemi.✅ Rétt næring og endurheimt – Omega-3, B-vítamín og magnesíum styðja heilbrigði heilans, rétt eins og góður svefn sem er lykilatriði í endurnýjun taugakerfisins.
Hann ræðir einnig áhrif hómósýsteíns á æðakerfi og vitræna getu, áhrif ketósu og afleiðingar samfélagsmiðla á einbeitingu og hugræna heilsu. Að auki útskýrir hann af hverju styrktarþjálfun og hreyfing skipta sköpum fyrir langtíma heilaheilsu.
📢 Aðgerðir sem þú getur gripið til núna:✔ Lærðu eitthvað nýtt sem reynir á heilann! ✔ Hreyfðu þig reglulega – sérstaklega með æfingum sem sameina líkams- og hugræna færni.✔ Borðaðu næringarríkan mat og stjórnaðu streitu.✔ Tryggðu góðan svefn – þar á sér stað endurheimt heilans.
Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni