Monday Mar 03, 2025

Tryggvi Helgason sérfræðingur í barnalækningum og læknir í Heilsuskóla Barnaspítalans um offitu og fylgikvilla hennar og offitu og heilsu barna á Íslandi

Við fengum Tryggva Helgason barnalækni til að ræða við okkur um heilsufar barna með tilliti til ofþyngdar, offitu og fylgikvilla hennar. Hver er tíðni vandans og þróun undanfarin ár? Hverjar eru helstu meðferðir og leiðir til úrbóta fyrir einstaklinginn? Hvaða leiðir eru vænlegar til árangurs í samfélaginu til að sporna við áframhaldandi aukningu og snúa blaðinu við.  

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125