Wednesday Feb 12, 2025

Sara María forynja um hugvíkkandi meðferðir og framfarir í geðheilbrigðismálum

Sara María forynja er frumkvöðull og brautryðjandi. Hún er lærður Transpersonal Psycotherapist og talskona fyrir hugvíkkandi meðferðir á Íslandi. Sara segir okkur frá ráðstefnu um hugvíkkandi meðferðir á Íslandi, stöðu mála hvað varðar lögleiðingu og rannsóknir og fer yfir hvaða áhrif notkun hugvíkkandi meðferða getur heft á líf okkar og líðan sér í lagi fyrir þá sem glíma við áfallastreituröskun ofl.  

Við erum stoltar af því að kynna heilsuherinn okkar - fyrirtæki sem ætla að koma með okkur í þetta heilsuferðalag - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

 

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125