Monday Mar 10, 2025

Hrönn Róbertsdóttir tannlæknir um fegurðina í norminu, tannskemmdir hjá úthaldsíþróttafólki, tannholdsheilsu, tengsl á milli baktería í munni og Alzheimer’s, varafyllingar, mewing og margt fleira

Hrönn Róbertsdóttir fjallar um fegurðina í norminu, hvernig tannskemmdir og tannholdsheilsa geti haft áhrif á heilsu alls líkamans og tannskemmdir hjá  úthaldsíþróttafólki s.s. keppendum í Ironman. Hrönn bendir á að meltingin byrji í munni og því sé vert að huga að jafnvægi góðra og slæmra baktería í munni ekki síður en í meltingarvegi og hægt sé að fá góðgerla í tuggutöflum. Við tölum um mikilvægi munnvatnsins, flúorlaus tannkrem, tengsl á milli baktería í munni og Alzheimer’s, áhrif öndunar, tungustöðu, mewing, varafyllingar og margt fleira áhugavert. 

Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar! 

Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur

Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum

Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir  - styður fólk til betri heilsu 

Happy Hydrate  - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.

Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna 

Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist

Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu

Saltverk - sjálfbært, hreint, óunnið íslenskt salt - þurrkað með jarðhita og inniheldur frá náttúrunnar hendi öll stein- og snefilefni

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125