
Monday Apr 21, 2025
Ásdís Ósk Valsdóttir um ábyrgð á eigin lífi og heilsu, ævintýramennsku, útivist, mælingar, árangur og mikilvægi tilhlökkunar.
Ótrúleg vegferð frá streitu og vanlíðan yfir í lífsgleði, orku og heilbrigði - viðtal við Ásdísi Ósk Valsdóttur, fasteignasala, kerfisfræðing og ævintýrakonu.
Ásdís Ósk Valsdóttir, fasteignasali, kerfisfræðingur og ævintýrakona segir okkur frá sinni vegferð og hvernig hún breyttist úr reiðum vinnualka og sófakartöflu í lífsglaða ævintýrakonu sem lifir heilsusamlegu og nærandi lífi. Hún segir okkur frá því hvernig hún náði þessum árangri og hvernig hún hefur haldið honum við, ýmsum ævintýraferðum, áskorunum í hreyfingu, markmiðum um 6 hálf maraþon í 6 borgum, hvernig hún sigraðist bæði lofthræðslu og flughræðslu, uppbyggingu tæknilausnar fasteignasölunnar Húsaskjól og hvers vegna hún leggur meiri áherslu á tilhlökkun en þakklæti.
Heilsuherinn styður útgáfu Heilsuhlaðvarps Lukku og Jóhönnu Vilhjálms og eftirfarandi fyrirtæki eru meðlimir heilsuhersins - til heilsueflingar!
Bíóbú framleiðir lífrænar mjólkurvörur sem innihalda meira af góðum fitusýrum en hefðbundnar mjólkurvörur
Brauð&Co - nota lífrænt korn í ekta súrdeigsbrauð - ekkert ger og engin aukaefni - allt búið til á staðnum
Greenfit - býður upp á heilsumælingar og meðferðir - styður fólk til betri heilsu
Happy Hydrate - Þinn besti æfingafélagi - einstök blanda af steinefnum og söltum sem hraðar endurheimt og bætir vökvajafnvægi.
Hagkaup - býður upp á úrval hreinna ferskra matvæla, lífrænna matvara og bætiefna
Húsaskjól - umhverfisvæn fasteignasala sem býður upp á meiri upplýsingar í rauntíma en gengur og gerist
Hreyfing - í forystu heilsueflingar í áratugi og valin besta stöðin sl. fjögur ár samkvæmt Maskínu
Kaja Organic - býður upp á lífrænar vörur, íslensk framleiðsla - kajaorganic.com